Skylt efni

búfjárbeit

Alþjóðleg ráðstefna um búfjárbeit
Fréttir 16. ágúst 2016

Alþjóðleg ráðstefna um búfjárbeit

Beitarmál hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu. Það er því mikill fengur í alþjóðlegri ráðstefnu um búfjárbeit sem verður haldin á Hótel Natura í Reykjavík dagana 12.-15. september.

Hvernig getur beit á uppblásnu landi talist jákvæð og jafnvel sjálfbær?
Lesendarýni 22. febrúar 2016

Hvernig getur beit á uppblásnu landi talist jákvæð og jafnvel sjálfbær?

Á hverju ári sækir Ísland heim hópur háskólafólks frá nokkrum löndum Afríku og Asíu sem öll eiga það sammerkt með okkur að glíma við afleiðingar landeyðingar af völdum ósjálfbærrar landnýtingar.