Skylt efni

Burnirót

Burnirótarbúskapur í Skagafirði
Viðtal 8. desember 2023

Burnirótarbúskapur í Skagafirði

Burnirót nýtur mikilla vinsælda sem heilsujurt og ofnýting hennar hefur orðið til þess að hún var nýlega sett á válista CITES. Í Skagafirði hafa hjónin María Eymundsdóttir og Pálmi Jónsson hafið skipulagða ræktun þessarar merkilegu plöntu til framleiðslu, villtu plöntunum til varnar.

Ein merkasta lækningajurt landsins
Fréttir 29. júlí 2022

Ein merkasta lækningajurt landsins

Þóra Ellen Þórhallsdóttir, prófessor í grasafræði við Háskóla Íslands, leiðir teymi sem fékk styrk úr Tækniþróunarsjóði RANNÍS til rannsókna á burnirót og möguleikum til ræktunar á henni hér á landi. Burnirót er víða komin á válista yfir plöntur í útrýmingarhættu vegna ásóknar í hana sem náttúrulyfs.