Vantar fola til geldingar
Hulda Harðardóttir, starfandi dýralæknir við Edinborgarháskóla, vinnur að rannsókn sem tengist svæfingum á hestum. Rannsóknin er unnin í samvinnu við Dýralæknaþjónustu Suðurlands.
Hulda Harðardóttir, starfandi dýralæknir við Edinborgarháskóla, vinnur að rannsókn sem tengist svæfingum á hestum. Rannsóknin er unnin í samvinnu við Dýralæknaþjónustu Suðurlands.
Þann 30. júní síðastliðinn gaf heilbrigðisráðherra út breytingu á reglugerð um heimildir dýralækna til að ávísa lyfjum. Breytingin rýmkar heimildir dýralækna til að ávísa lyfjum á milli dýrategunda – og jafnvel lyfjum sem ætluð eru fólki.