Skylt efni

faraldur

Fuglaflensufaraldur í uppsiglingu í Evrópu
Fréttir 22. nóvember 2016

Fuglaflensufaraldur í uppsiglingu í Evrópu

Staðfest hefur verið af Matvælastofnun Danmerkur að nokkur tilfelli fuglaflensu af völdum H5N8 veirunnar hafi greinst í landinu. Talið er að sýkingin kunni að vera undanfari fuglaflensufaraldurs í Evrópu.