Gleði í hvívetna
Í lokahnykknum á kynningu félagsstarfs eldri borgara víðs vegar um landið fáum við upplýsingar um það sem um er að vera í Ölfusinu svo og á Seltjarnarnesi.
Í lokahnykknum á kynningu félagsstarfs eldri borgara víðs vegar um landið fáum við upplýsingar um það sem um er að vera í Ölfusinu svo og á Seltjarnarnesi.
Elsta félag eldri borgara á Íslandi má finna í stærðarinnar húsnæði í Flatahrauninu í Hafnarfirði. Stofnsett þann 26. mars 1968 – 55 ára í ár – þá í Góðtemplarahúsinu við Suðurgötu og nefnt Styrktarfélag aldraðra.
Við fáum nú kveðjur landshorna á milli auk upplýsinga frá nokkrum þeirra félaga eldri borgara sem er að finna á landsvísu.