Skylt efni

Garðyrkjuskóli Íslands

Samstarf Garðyrkjuskóla Íslands og Matís
Fréttir 25. mars 2021

Samstarf Garðyrkjuskóla Íslands og Matís

Föstudaginn 19. mars hittust Gunnar Þorgeirsson, formaður stjórnar Garðyrkjuskóla Íslands, og Oddur Már Gunnarsson forstjóri Matís ohf. en erindið var að ræða framhald á samstarfsverkefnum á vettvangi garðyrkjunnar og ýmsa möguleika þeim tengdum.

Telja að Garðyrkjuskóli Íslands gæti verið lausn á aðsteðjandi vanda
Fréttir 20. ágúst 2020

Telja að Garðyrkjuskóli Íslands gæti verið lausn á aðsteðjandi vanda

Starfsmenn Garðyrkjuskólans á Reykjum líta ekki á stofnun nýs garðyrkjuskóla sem vantraust á þeirra störf. Guðríður Helgadóttir, fyrrverandi staðarhaldari á Reykjum, segir að starfsmenn þar hafi átt mjög gott samstarf við atvinnulífið í garðyrkju í gegnum tíðina.

Starfandi fagfólk í garðyrkju stofnar Garðyrkjuskóla Íslands
Fréttir 20. ágúst 2020

Starfandi fagfólk í garðyrkju stofnar Garðyrkjuskóla Íslands

Þann 12. ágúst var tilkynnt um stofnun félagsins Garðyrkjuskóli Íslands. Félagið er stofnað af starfandi fagfólki í garðyrkju sem flest hefur verið eða er í forsvari fyrir hagsmunafélög í greininni. Tilgangur félagsins er að standa að faglegri og vandaðri fræðslustarfsemi á sviði garðyrkju og tengdra greina.