Skylt efni

greiðslumáti

Fyrst borga til að banna peningalausar verslanir
Fréttir 22. mars 2019

Fyrst borga til að banna peningalausar verslanir

Borgaryfirvöld í Philadelphiu í Bandaríkjunum hafa riðið á vaðið að bannað verslunum að stunda algjörlega peningalaus viðskipti. Ástæðan er mismunun borgaranna sem hafa ekki allir aðgang að bankareikningum eða kreditkortum.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f