Minnisvarði um Gunnu fótalausu
Á kvennadaginn 19. júní var afhjúpaður minnisvarði við minjasafni Kört í Trékyllisvík um kvenskörunginn og alþýðuhetjuna Guðrúnu Bjarnadóttur, eða Gunnu fótalausu, eins og hún var jafnan kölluð.
Á kvennadaginn 19. júní var afhjúpaður minnisvarði við minjasafni Kört í Trékyllisvík um kvenskörunginn og alþýðuhetjuna Guðrúnu Bjarnadóttur, eða Gunnu fótalausu, eins og hún var jafnan kölluð.