Skylt efni

heilsa

Smjörið er bráðhollt og gott
Fréttaskýring 10. mars 2020

Smjörið er bráðhollt og gott

Í lýðheilsustefnu sem rekin var um áratugaskeið um allan heim var því ranglega haldið fram að dýrafita væri beinlínis hættuleg heilsu manna.

Aðstæður margra bænda eru í raun mjög streituvaldandi
Fréttir 5. mars 2019

Aðstæður margra bænda eru í raun mjög streituvaldandi

Sofia B. Krantz, sálfræðingur og sauðfjárbóndi, hélt erindi í Ásbyrgi í Miðfirði 19. febrúar sl. um tilfinningar, þunglyndi, kvíða og streitu. Hún hvatti fundargesti til að tala um tilfinningar sínar.

Hugað að viðhaldi véla og tækja
Fréttir 17. júlí 2017

Hugað að viðhaldi véla og tækja

Margir eru langt komnir með fyrsta slátt í heyskap sumarsins. Vonandi hefur sú vinna verið áfallalaus hjá sem flestum, en í og eftir heyskap þarf að huga sérstaklega að lausu heyi sem getur safnast við vatnskassann á dráttarvélum.