Smjörið er bráðhollt og gott
Í lýðheilsustefnu sem rekin var um áratugaskeið um allan heim var því ranglega haldið fram að dýrafita væri beinlínis hættuleg heilsu manna.
Í lýðheilsustefnu sem rekin var um áratugaskeið um allan heim var því ranglega haldið fram að dýrafita væri beinlínis hættuleg heilsu manna.
Sofia B. Krantz, sálfræðingur og sauðfjárbóndi, hélt erindi í Ásbyrgi í Miðfirði 19. febrúar sl. um tilfinningar, þunglyndi, kvíða og streitu. Hún hvatti fundargesti til að tala um tilfinningar sínar.
Margir eru langt komnir með fyrsta slátt í heyskap sumarsins. Vonandi hefur sú vinna verið áfallalaus hjá sem flestum, en í og eftir heyskap þarf að huga sérstaklega að lausu heyi sem getur safnast við vatnskassann á dráttarvélum.