Skylt efni

heimavinnsla

Mjög flott sýning og aðstandendum til sóma
Fréttir 18. október 2018

Mjög flott sýning og aðstandendum til sóma

Þröstur Heiðar Erlingsson og Ragnheiður Lára Brynjólfsdóttir, bændur í Birkihlíð í Skagafirði, kynntu eigin framleiðslu á bás Matís á íslenskum landbúnaði 2018 um síðustu helgi. Þau voru hæstánægð með viðtökurnar.

Forstjóri Matís seldi lambakjöt af heimaslátruðu á bændamarkaði á Hofsósi
Fréttir 5. október 2018

Forstjóri Matís seldi lambakjöt af heimaslátruðu á bændamarkaði á Hofsósi

Bændur á bænum Birkihlíð í Skaga­firði slátruðu lömbum heima í síðustu viku. Slátrunin fór fram í samstarfi við Matís og var framkvæmd hennar í samræmi við verklag sem Matís hefur lagt til að gildi um örsláturhús. Sveinn Margeirsson, forstjóri Matís, seldi síðan kjötafurðir af lömbunum á bændamarkaði á Hofsósi síðastliðinn sunnudag.

Örsláturhús myndu örva nýsköpun en regluverkið er flókið og ruglingslegt
Fréttir 21. september 2018

Örsláturhús myndu örva nýsköpun en regluverkið er flókið og ruglingslegt

Lög um heimaslátrun og vinnslu eru flókin og hamla möguleikum bænda til nýsköpunar. Leyfilegt er að slátra dýrum heima á býli til einkaneyslu en bannað að selja eða dreifa afurðunum út fyrir býlið. Á sama tíma er leyfilegt að koma upp afurðavinnslu heima en bannað að nota hráefni af heimaslátruðu til vinnslunnar.