Skylt efni

Helgi Jóhannesson

Veirusmit staðfest á þremur býlum
Fréttir 29. september 2017

Veirusmit staðfest á þremur býlum

Upp er komin vírussýking í íslenskum tómötum. Búið er að staðfesta smit í tómatplöntum á þremur býlum og grunur er um smit á fleiri garðyrkjustöðvum. Smitið er ekki hættulegt fólki og ekki eru líkur á því að það berist í aðra ræktun en tómata í gróðurhúsum.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f