Styrkir varmadæluvæðingu vegna húshitunar
Forsvarsmenn Hörgársveitar höfðu frumkvæði að því að fá ráðgjafa til að skoða varmadæluvæðingu í sveitarfélaginu.
Forsvarsmenn Hörgársveitar höfðu frumkvæði að því að fá ráðgjafa til að skoða varmadæluvæðingu í sveitarfélaginu.
„Við erum hvergi nærri hætt með okkar uppbyggingu, en stefnan er að íbúar í sveitarfélaginu verði um eitt þúsund talsins í upphafi ársins 2026, segir Snorri Finnlaugsson, sveitarstjóri í Hörgársveit. Nú í upphafi árs voru íbúar rétt yfir 700. Fjöldi nýrra íbúa hefur sest að í sveitarfélaginu í nýju hverfi á Lónsbakka undanfarin ár en þar er verið a...
Meiri áhugi hefur verið á húsum í Hagabyggð í Hörgársveit en gert var ráð fyrir og skipulagsvinna við annan áfanga hafin.
„Nei, ég átti nú alls ekki von á sauðburði í október en svona getur þetta stundum verið í sveitinni, þetta er bara skemmtilegt og gefur lífinu lit,“ segir Birgitta Lúðvíksdóttir, sauðfjárbóndi á bænum Möðruvöllum 3 í Hörgársveit, en ærin Dúdda bar þar nýlega tveimur fallegum lömbum.
Ný 110 fermetra deild var fyrr á árinu tekin í notkun á Heilsuleikskólanum Álfasteini í Hörgársveit. Þetta er þriðja viðbyggingin við leikskólann frá því hann var tekinn í notkun árið 1995.
Lindigarðar ehf., Ósi, Hörgársveit, hlaut Hvatningarverðlaun Búnaðarsambands Eyjafjarðar en verðlaunin voru veitt á aðalfundi BSE á dögunum. Að Lindigörðum standa Nanna Stefánsdóttir ásamt dóttur sinni, Sunnu Hrafnsdóttur og tengdasyni, Andra Sigurjónssyni.
Gert er ráð fyrir að íbúum í Hörgársveit fjölgi um 200 til 250 íbúa á ári næstu árin. Íbúar Hörgársveitar eru nú um 650 talsins, en verið er að byggja upp íbúðahverfi við Lónsbakka sem miðar að því að íbúum fjölgi umtalsvert á næstu árum. Þá er einnig verið að byggja á öðrum svæðum í sveitarfélaginu og hugur stendur því til þess að íbúar verði um 9...
Breyting hefur verið gerð á aðalskipulagi Hörgársveitar sem gildir til ársins 2024 hvað varðar landnotkun í landi Glæsibæjar í Hörgársveit, þar sem gert er ráð fyrir að skilgreina íbúðabyggð þar sem nú er skógræktar- og landgræðslusvæði og landbúnaðarsvæði.
Framkvæmdir standa yfir við gatnagerð og lagnavinnu á þéttbýlissvæðinu við Lónsbakka í Hörgársveit, skammt norðan Akureyrar, en samkvæmt deiliskipulagi sem samþykkt var á liðnu ári er gert ráð fyrir að það svæði stækki verulega. Samkvæmt skipulagi verða um 100 íbúðir á þessu nýja byggingarsvæði.
Þröstur Þorsteinsson og fjölskylda hans á Moldhaugum í Hörgársveit hlutu nautgriparæktarverðlaun BSE fyrir árið 2018 fyrir góðan árangur í greininni.
„Það vantar tilfinnanlega húsnæði í sveitarfélaginu. Hér hefur sáralítið verið byggt af íbúðarhúsnæði í áraraðir,“ segir Snorri Finnlaugsson, sveitarstjóri í Hörgársveit.