Skylt efni

hreindýr

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók
Líf og starf 13. nóvember 2024

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók

Út er komin ljósmyndabókin Á slóðum íslenskra hreindýra í fylgd með Skarphéðni G. Þórissyni.

Samdráttur í leyfðum kvóta ársins
Fréttir 16. febrúar 2024

Samdráttur í leyfðum kvóta ársins

Leyft verður að veiða alls 800 hreindýr á þessu ári, 403 tarfa og 397 kýr. Þessi fjöldi er með fyrirvara um að ekki verði verulegar breytingar á stofnstærð fram að veiðum.

Sápur úr hreindýrafitu
Fréttir 26. september 2022

Sápur úr hreindýrafitu

Kara Nótt Möller hefur stundað sápugerð um árabil. Þegar kom að því að velja viðfangsefni fyrir lokaverkefni sitt úr búfræði við Landbúnaðarháskóla Íslands ákvað hún að rannsaka möguleikann á að gera sápur úr hreindýrafitu, sem er ónýtt afurð í dag.

Hreindýrakvóti aukinn frá fyrra ári
Fréttir 25. janúar 2018

Hreindýrakvóti aukinn frá fyrra ári

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið hreindýrakvóta fyrir 2018 að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun. Heimilt verður að veiða allt að 1450 dýr á árinu, 1061 kú og 389 tarfa. Um er að ræða fjölgun um 135 dýr frá hreindýrakvóta fyrra árs.

Hreindýr í Stöðvarfirði
Lesendarýni 28. febrúar 2017

Hreindýr í Stöðvarfirði

Fjölgun hreindýra og myndun hreindýrahjarða er víst eitthvað sem ekki er mikið í umræðunni nema þegar ekið er á dýr á hringveginum og þá ekkert reynt að fara fram á „aðgerðir“.

Fleiri kýr en færri tarfar
Fréttir 7. febrúar 2017

Fleiri kýr en færri tarfar

Hreindýrakvóti fyrir árið 2017 hefur verið ákveðinn, það er umhverfis- og auðlindaráðherra sem ákveður kvótann að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun.

Hreindýr á Íslandi í tæp 250 ár
Á faglegum nótum 16. desember 2016

Hreindýr á Íslandi í tæp 250 ár

Hreindýr voru útbreidd um alla Evrópu fyrir ísöld en hörfuðu norður þegar ísaldarjökullinn hopaði. Í dag finnast þau, aðallega tamin, um allt norðurhvel jarðar. Fyrstu hreindýrin voru flutt til Íslands fyrir tæpum 250 árum samkvæmt konunglegri tilskipun til að efla íslenskan landbúnað.