Skylt efni

Hugmyndaþorp

Virkjun sköpunarkraftanna til sjálfbærrar nýtingar auðlinda við matvælaframleiðslu
Fréttir 26. mars 2021

Virkjun sköpunarkraftanna til sjálfbærrar nýtingar auðlinda við matvælaframleiðslu

Dagana 15.–18. apríl fer fram nýsköpunarviðburðurinn Hacking Norður­land, sem er ætlað að virkja skapandi og lausnamiðaða hugsun, styðja við nýsköpun og fjölgun atvinnutækifæra á Norður­landi. Í verkefninu, sem er svokallað lausnamót þar sem frumkvöðlaverkefni keppa sín á milli, er lagt upp með að unnið sé að sjálfbærri nýtingu auðlinda eins og vat...