Skylt efni

Jökla

Seldist upp á fyrsta ári
Líf og starf 3. ágúst 2023

Seldist upp á fyrsta ári

Jökla rjómalíkjör kom á markað fyrir tveimur árum og hafa viðbrögð neytenda verið framar vonum að sögn Péturs Péturssonar, stofnanda Jöklavin.

Allt tilbúið og unnið að því að  afla leyfa fyrir framleiðsluna
Líf og starf 20. janúar 2021

Allt tilbúið og unnið að því að afla leyfa fyrir framleiðsluna

„Það er allt að verða tilbúið og við stefnum á að Jökla komi á markað fyrir eða um páska,“ segir Pétur Pétursson, sem ásamt eiginkonu sinni, Sigríði Sigurðardóttur á félagið Jöklavin en það var stofnað utan um hugmynd Péturs um framleiðslu og sölu á fyrsta íslenska rjómalíkjörnum, sem ber heitið Jökla. Hann er að megni til framleiddur úr innlendum ...

„Maríulaxinn var sterkur“
Í deiglunni 18. október 2019

„Maríulaxinn var sterkur“

„Við maðurinn ákváðum að skella okkur einn dag í Jōklu áður en tímabilið væri búið,“ sagði Bára Péturs er við spurðum um veiðitúrinn í Jöklu fyrir skömmu og þar átti ýmislegt eftir að gerast.