Seldist upp á fyrsta ári
Jökla rjómalíkjör kom á markað fyrir tveimur árum og hafa viðbrögð neytenda verið framar vonum að sögn Péturs Péturssonar, stofnanda Jöklavin.
Jökla rjómalíkjör kom á markað fyrir tveimur árum og hafa viðbrögð neytenda verið framar vonum að sögn Péturs Péturssonar, stofnanda Jöklavin.
„Það er allt að verða tilbúið og við stefnum á að Jökla komi á markað fyrir eða um páska,“ segir Pétur Pétursson, sem ásamt eiginkonu sinni, Sigríði Sigurðardóttur á félagið Jöklavin en það var stofnað utan um hugmynd Péturs um framleiðslu og sölu á fyrsta íslenska rjómalíkjörnum, sem ber heitið Jökla. Hann er að megni til framleiddur úr innlendum ...
„Við maðurinn ákváðum að skella okkur einn dag í Jōklu áður en tímabilið væri búið,“ sagði Bára Péturs er við spurðum um veiðitúrinn í Jöklu fyrir skömmu og þar átti ýmislegt eftir að gerast.