Skylt efni

Jón Gíslason

„Horfum fram á ískyggilega stöðu“
Fréttir 20. júlí 2018

„Horfum fram á ískyggilega stöðu“

„Við höfum verulegar og vaxandi áhyggjur af ástandinu. Við byggjum allt okkar á landbúnaði, hér er ekkert þéttbýli en stór hluti íbúanna byggir afkomu sína á sauðfjárbúskap,“ segir Jón Gíslason á Stóra-Búrfelli og oddviti Húnavatnshrepps.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f