Skylt efni

kjötiðn

Fjölgun nema í kjötiðn
Fréttir 1. júní 2023

Fjölgun nema í kjötiðn

Rúnar Ingi Guðjónsson segist finna fyrir mjög miklum áhuga hjá ungu fólki að læra kjötiðn við Verkmenntaskólann á Akureyri. Nú er Kjarnafæði Norðlenska komið með níu nema á samning, þar af fjórar konur.

Kjötmeistari Íslands 2018 er Oddur Árnason hjá SS
Fréttir 11. apríl 2018

Kjötmeistari Íslands 2018 er Oddur Árnason hjá SS

Fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna var haldin 8. og 9. mars í Menntaskólanum í Kópavogi. Þar mátu dómarar 125 mismunandi vörur frá kjötiðnaðarmönnum víða af landinu. Stigahæsti kjötiðnaðar­maðurinn reyndist vera Oddur Árnason frá Sláturfélagi Suðurlands og hlaut hann um leið sæmdarheitið „Kjötmeistari Íslands“.

Fjarvera búgreinasambandanna
Lesendarýni 5. apríl 2018

Fjarvera búgreinasambandanna

Helgina 9. til 12 mars fór fram glæsileg fagkeppni um Kjötmeistara Íslands og óska ég Oddi Árnasyni frá Sláturfélagi Suðurlands innilega til hamingju með sigurinn.

Sigursælir kjötiðnaðarmenn hjá SS
Líf og starf 3. apríl 2018

Sigursælir kjötiðnaðarmenn hjá SS

Kjötiðnaðarmenn SS sýndu frábæra frammistöðu í fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna og besta skinka Íslands 2018 sem fór nýlega fram.

Uggur innan raða kjötiðnaðarmanna
Fréttir 10. febrúar 2016

Uggur innan raða kjötiðnaðarmanna

Tveimur kennurum í kjötiðn við Hótel- og matvælaskólann í Kópavogi var sagt upp fyrir yfirstandandi önn, en þeir hafa kennt við skólann á undanförnum árum. Kennari sem hefur kennt fagið við Verkmenntaskólann á Akureyri mun flytja á höfuðborgarsvæðið svo óvissa er með kennsluna á Akureyri.