Landbúnaður og jól
Það er ýmislegt sem tengir saman landbúnað og jól, fleira en það að frelsari vor Jesús Kristur var lagður í jötu í fjárhúsum við fæðingu.
Það er ýmislegt sem tengir saman landbúnað og jól, fleira en það að frelsari vor Jesús Kristur var lagður í jötu í fjárhúsum við fæðingu.
Dagana 9.–11. nóvember var haldin norræn ráðstefna kjúklinga- og eggjabænda á Norðurlöndunum, Nordic Poultry Conference (NPC), rétt fyrir utan Osló í Noregi. Ráðstefnan hefur aldrei verið fjölmennari en um 240 manns úr greinunum mættu til leiks.
Sameiginlegur fundur stjórna Félags kjúklingabænda og Félags eggjabænda, sem haldinn var á Hótel Sögu i Reykjavík fimmtudaginn 12. september 2019, lýsir yfir þungum áhyggjum vegna þeirrar alvarlegu stöðu sem komin er upp í alifuglabúskap á Íslandi.