Kleinan lifir góðu lífi í íslensku samfélagi
„Ég fékk þessa skrýtnu hugmynd að gefa út bók um kleinur fyrir þremur árum en á þeim tíma hafði ég sjálf aldrei steikt kleinur en var eins og flestir Íslendingar mikill aðdáandi kleina,“ segir Ingunn Þráinsdóttir, höfundur bókarinnar Bestu kleinur í heimi.