Skylt efni

koltvísýringur

Metinnflutningur á koltvísýringi
Fréttir 11. desember 2024

Metinnflutningur á koltvísýringi

Á fyrstu níu mánuðum ársins hafa verið flutt inn til landsins um 2.600 tonn af koltvísýringi fyrir tæpan milljarð króna. Aldrei hefur jafnmikið af efninu verið flutt inn til landsins og stefnir í metinnflutningsár.