Skylt efni

landauppkaup

Land og fólk
Skoðun 19. júlí 2018

Land og fólk

Nokkur umfjöllun hefur orðið síðustu daga um eignarhald á jörðum í ljósi vaxandi áhuga erlendra auðmanna á kaupum á landi hérlendis. Á árum áður voru frekari skilyrði í lögum hérlendis um ráðstöfun og nýtingu bújarða, en þau voru flest afnumin árið 2004.

Ætti að vera í lögum að banna erlendum aðilum fjöldakaup á jörðum á Íslandi
Fréttir 25. júní 2018

Ætti að vera í lögum að banna erlendum aðilum fjöldakaup á jörðum á Íslandi

Jóhannes Sigfússon, bóndi á Gunnarsstöðum í Þistilfirði, lýsir miklum áhyggjum sínum yfir uppkaupum auðmanna á bújörðum og yfirtöku veiðifélaga. Hann telur að það eigi að takmarka jarðakaup útlendinga með lögum.

„Landhremming“ ört vaxandi í Evrópu
Fréttir 29. september 2015

„Landhremming“ ört vaxandi í Evrópu

Í sumar kynnti Evrópuþingið rannsókn sem sýnir að alþjóðlegir fjárfestar hafa fyrir löngu byrjað að festa klær sínar í ræktarland í Evrópu með svokallaðri landhremmingu eða „Land Grabbing“. Er það þvert á fullyrðingar manna um að Evrópa væri undanskilin ásókn fjárfesta í ræktarland.