Bændurnir á Stóru- Mörk verðlaunaðir
Aðalbjörg Ásgeirsdóttir og Eyvindur Ágústsson, bændurnir á Stóru-Mörk undir Eyjafjöllum, hlutu landbúnaðarverðlaunin árið 2024.
Aðalbjörg Ásgeirsdóttir og Eyvindur Ágústsson, bændurnir á Stóru-Mörk undir Eyjafjöllum, hlutu landbúnaðarverðlaunin árið 2024.
Matvælaráðherra afhenti Helgu Elínborg Guðmundsdóttur og Þorgrími Einari Guðbjartssyni landbúnaðarverðlaunin í ár. Þetta er í 25. skipti sem ráðherra landbúnaðarmála veitir verðlaunin frá 1997.
Landbúnaðarverðlaunin 2022 voru veitt á setningarathöfn Búnaðarþings núna rétt fyrir hádegi. Verðlaunahafar að þessu sinni eru sauðfjárbændurnir á Bollastöðum í Blöndudal, lífrænt vottaða mjólkurvinnslan Biobú í Reykjavík og Karólína Elísabetardóttir, sauðfjárbóndi í Hvammshlíð í Skagabyggð.
Landbúnaðarverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn á setningu Búnaðarþings 2020. Að þessu sinni komu þau í hlut garðyrkjustöðvarinnar Espiflatar í Reykholti í Biskupstungum og kúabúsins Garðs í Eyjafirði.
„Í ár eru 20 ár liðin frá því landbúnaðarverðlaunin voru veitt í fyrsta skipti við setningu búnaðarþings,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson við afhendingu verðlaunanna á setningarhátíð búnaðarþings 2016.
Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra afhenti landbúnaðarverðlaunin 2015 á setningarhátíð búnaðarþings. Að þessu sinni hlutu Brúsastaðir í Vatnsdal og Efstidalur II í Bláskógabyggð verðlaunin. Er þetta 19 árið sem verðlaunin eru afhent.