Skylt efni

Landsvirjun

87% raforku á Íslandi sögð framleidd með kjarnorku, kolum, olíu og gasi
Fréttir 23. ágúst 2018

87% raforku á Íslandi sögð framleidd með kjarnorku, kolum, olíu og gasi

Frá því í desember 2011 hafa íslensk orkufyrirtæki gefið út og selt upprunaábyrgðir raforku. Það ár voru seldir slíkir papp­írar sem námu um það bil 2 teravattstundum [TWst] vegna raforku­framleiðslu á Íslandi en heildarframleiðslan nam 16,8 TWst. Nú er salan komin í nær 17 terawattstundir, eða um 87% af rúmlega 19 TWst framleiðslu samkvæmt gögnum...