Skylt efni

legubásar

Kýrnar fá ekki í bakið, en …
Á faglegum nótum 1. apríl 2022

Kýrnar fá ekki í bakið, en …

Það þekkja það flestir að „fá í bakið“ og oft er lélegri rúmdýnu kennt um og vilja margir meina að maður eigi að skipta um rúmdýnu á 10 ára fresti. Þó svo að kýrnar fái nú líklega ekki í bakið, a.m.k. með sama hætti og mannfólkið, þá skiptir legusvæðið þeirra líka afar miklu máli.

Óheimilt að hafa fleiri kýr en legubása
Fréttir 5. janúar 2016

Óheimilt að hafa fleiri kýr en legubása

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti staðfesti nýlega synjun Matvælastofnunar á beiðni bónda á Norðurlandi eystra sem hafði um nokkurra ára skeið haldið yfir 100 kýr í fjósi sem var hannað fyrir 92 kýr með 92 legubásum.