Skylt efni

Mast matvæli

Aðgerðir vegna matvæla sem innhalda mengað aukefni
Fréttir 6. ágúst 2021

Aðgerðir vegna matvæla sem innhalda mengað aukefni

Undanfarna mánuði hafa mörg lönd innan Evrópusambandsins orðið vör við að ákveðnar framleiðslulotur af aukefninu karóbgúmmí (E 410) hafa reynst mengaðar af etýlenoxíði sem er ólöglegt varnarefni. Matvæli sem innihalda mengað karóbgúmmí ber að taka af markaði.