Skylt efni

Mýrdalsjökull

Kötlu-íshellirinn í Mýrdalsjökli eitt af undrum veraldar
Líf og starf 13. apríl 2021

Kötlu-íshellirinn í Mýrdalsjökli eitt af undrum veraldar

Ljósmyndaklúbburinn Blik fór í helgarferð til Víkur í Mýrdal dagana 5.–7. mars síðastliðinn til að sjá og skoða Kötlu-íshellinn í Mýrdalsjökli. Ákveðið var að njóta liðsinnis Southcoast Adventure til fararinnar enda þeir með reglulegar ferðir inn að Kötlujökli.

Ganga í minningu Guðsteins yfir Mýrdalsjökul
Fréttir 20. maí 2015

Ganga í minningu Guðsteins yfir Mýrdalsjökul

Á föstudaginn 22. maí munu tveir sjúkraflutningsmenn efna til styrktargöngu á skíðum yfir þveran Mýrdalsjökul til styrktar ungum foreldrum drengs sem lést í hörmulegu slysi í Meðallandi þann 6. apríl. Gönguna nefna þeir Guðsteinsgöngu.