Skylt efni

neytendamál

Beitt verði viðurlögum þegar vísvitandi er verið að blekkja neytendur
Fréttir 22. mars 2018

Beitt verði viðurlögum þegar vísvitandi er verið að blekkja neytendur

Merkingar á landbúnaðarafurðum voru til umræðu á Búnaðarþingi sem haldið var í Reykjavík 5. - 6. mars. Ályktaði þingið um þau mál og lagði áherslu á að með bættum merkingum og eftirliti með þeim yrði komið í veg fyrir að neytendur séu blekktir.

Neytenda-appið á að efla verðvitund og samkeppni
Fréttir 21. febrúar 2017

Neytenda-appið á að efla verðvitund og samkeppni

Neytendasamtökin kynntu fyrir skömmu nýtt app, eða smáforrit, fyrir snjallsíma og spjaldtölvur sem er ætlað að safna og miðla upplýsingum um verðlag á dagvöru á Íslandi. Smáforritið heitir Neytandinn og á að gefa notendum betri yfirsýn yfir útgjöld heimilisins, efla verðvitund og stuðla að aukinni samkeppni verslana.

Vafasamar upprunamerkingar
Fréttir 15. apríl 2016

Vafasamar upprunamerkingar

Verslunarkeðjan Tesco er sökuð um að hafa falsað upprunamerkingar á landbúnaðarvörum með því að segja þær upprunnar frá býlum og framleiðendum sem einungis eru til í hugarheimi markaðsmanna Tesco.

Neytendastofa sektar sjö matvöruverslanir
Fréttir 29. september 2015

Neytendastofa sektar sjö matvöruverslanir

Neytendastofa hefur sektað sjö rekstraraðila matvöruverslana fyrir að fara ekki að fyrirmælum stofnunarinnar um að bæta verðmerkingar. Voru verslanirnar sektaðar um samtals 6.050.000 kr.

Búnaðarþing 2015 - Upprunamerkingar
Fréttir 4. mars 2015

Búnaðarþing 2015 - Upprunamerkingar

Búnaðarþing 2015 hefur samþykkt ályktun þess efnis að nauðsynlegt sé að styrkja sérstöðu íslenskra búvara í sessi og tryggja upplýsingagjöf til neytenda.