Skylt efni

Nielsenshús

Íslenskar matarhefðir og svæðisbundin matvæli í hávegum höfð
Fréttir 29. mars 2021

Íslenskar matarhefðir og svæðisbundin matvæli í hávegum höfð

Sambúðarfólkið Kári Þorsteinsson matreiðslumeistari og Sólveig Edda Bjarnadóttir, master í markaðsfræðum- og alþjóðaviðskiptum, ákváðu fyrir tveimur árum að venda kvæði sínu í kross og fluttu austur á Egilsstaði þar sem þau opnuðu veitingastaðinn Nielsen í maíbyrjun árið 2019. Helsta áhersla þeirra á staðnum er að nota íslenskt hráefni og að halda ...