Skylt efni

núvitund

Aðstæður margra bænda eru í raun mjög streituvaldandi
Fréttir 5. mars 2019

Aðstæður margra bænda eru í raun mjög streituvaldandi

Sofia B. Krantz, sálfræðingur og sauðfjárbóndi, hélt erindi í Ásbyrgi í Miðfirði 19. febrúar sl. um tilfinningar, þunglyndi, kvíða og streitu. Hún hvatti fundargesti til að tala um tilfinningar sínar.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f