Skylt efni

örslátrun

Bjóða ókeypis ráðgjöf um lítil sláturhús á lögbýlum
Fréttir 11. mars 2022

Bjóða ókeypis ráðgjöf um lítil sláturhús á lögbýlum

Bændurnir í Birkihlíð í Skaga­firði, þau Ragnheiður Lára Brynjólfsdóttir og Þröstur Heiðar Erlingsson, ætla að bjóða þeim bændum sem hafa hug á að sækja um leyfi til að reka örsláturhús ókeypis ráðgjöf um ferlið.

Lindarbrekka í Berufirði komin með sláturleyfi  en ætlar ekki að nýta það í ár
Fréttir 24. nóvember 2021

Lindarbrekka í Berufirði komin með sláturleyfi en ætlar ekki að nýta það í ár

Á tveimur sauðfjárbúum hefur nú í haust verið slátrað samkvæmt nýlegri reglugerð um lítil sláturhús á lögbýlum – sem heimilar bændum að slátra heima til markaðssetningar afurðanna. Rætt var við bændur á þessum bæjum, Birkihlíð í Skagafirði og Grímsstöðum í Reykholtsdal í Borgarfirði, í síðasta blaði, en þriðji bærinn sem hefur fengið þessa heimild ...

Reistu sér kjötvinnslu og sláturhús
Líf&Starf 11. nóvember 2021

Reistu sér kjötvinnslu og sláturhús

Á síðasta ári reistu bændurnir á Grímsstöðum sér kjötvinnslu heima á bænum í Reykholtsdal í Borgarfirði og hafa á undanförnum mánuðum unnið að byggingu á litlu sláturhúsi, sem þau tóku svo formlega í gagnið fyrir skemmstu.

Bændurnir í Birkihlíð fagna því að öll virðiskeðjan sé komin í eigin hendur
Fréttir 9. nóvember 2021

Bændurnir í Birkihlíð fagna því að öll virðiskeðjan sé komin í eigin hendur

Í maí síðastliðnum var gefin út reglugerð um lítil sláturhús á lögbýlum, sem heimilar bændum að slátra sauðfé og geitum heima á bæjum til markaðssetningar afurðanna, að uppfylltum skilyrðum reglugerðarinnar. Fjórar umsóknir hafa borist Matvælastofnun um rekstrarleyfi og komu þær allar í júlí. Tveir umsækjenda eru komnir með leyfi og eru byrjaðir að...

Gildi verkefnisins ótvírætt fyrir bændur og neytendur
Fréttir 17. desember 2020

Gildi verkefnisins ótvírætt fyrir bændur og neytendur

Arnljótur Bjarki Bergsson var einn af starfsmönnum Matís sem komu að örslátrunarverkefni Matís í Skagafirði haustið 2018, þegar lömbum var slátrað heima á bænum Birkihlíð og afurðirnar bornar saman við lambakjötsafurðir sem slátrað var á hefðbundinn hátt í sláturhúsi. Samkvæmt minnispunktum sem Arnljótur hefur tekið saman um tilraunina voru hryggir...

Sveinn sækir um stöðu forstjóra Matvælastofnunar
Fréttir 5. maí 2020

Sveinn sækir um stöðu forstjóra Matvælastofnunar

Sveinn Margeirsson, fyrrverandi forstjóri Matís, greinir frá því í Facebook-færslu í dag að hann hafi ákveðið að sækja um stöðu forstjóra Matvælastofnunar. Matvælastofnun kærði Svein í nóvember á síðasta ári vegna þátttöku hans í svokölluðu örslátrunarverkefni Matís, þar sem hann stýrði aðferð við heimaslátrun lamba og sölu afurða þeirra á bændamar...

Bæta þarf verulega í stuðning stjórnvalda til matvælarannsókna
Fréttir 28. janúar 2020

Bæta þarf verulega í stuðning stjórnvalda til matvælarannsókna

Í nóvember á síðasta ári var Oddur Már Gunnarsson ráðinn forstjóri Matís ohf. Hann hafði þá verið starfandi forstjóri Matís frá því í desember 2018, þegar Sveini Margeirssyni var sagt upp störfum.

Sveinn segist ekki hafa slátrað lömbunum og Matís eigi að teljast sakborningur
Fréttir 23. janúar 2020

Sveinn segist ekki hafa slátrað lömbunum og Matís eigi að teljast sakborningur

Sveinn Margeirsson, fyrrverandi forstjóri Matís, segir í málsvörn sinni gegn ákæru lögreglustjórans á Norðurlandi vestra í svokölluðu örslátrunarmáli að hann hafi ekki slátrað sjálfur lömbunum og því sé það hans krafa að hann verði sýknaður af öllum sakargiftum.

Tillagan um örsláturhús rúmast ekki innan lagalegs svigrúms
Fréttir 5. desember 2019

Tillagan um örsláturhús rúmast ekki innan lagalegs svigrúms

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra telur að ekki sé svigrúm innan löggjafarinnar og alþjóðlegra skuldbindinga Íslands til að heimila rekstur á svokölluðum örsláturhúsum heima á bæjum.

Áskorun að skýrsla um örslátrunarverkefni Matís verði birt
Fréttir 22. nóvember 2019

Áskorun að skýrsla um örslátrunarverkefni Matís verði birt

Félag sauðfjárbænda í Rangár­vallasýslu hefur sent áskorun til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, Landssamtaka sauðfjárbænda, Bændasamtaka Íslands og Matís ohf. þar sem hvatt er til þess að niðurstöður úr svokölluðu örslátrunarverkefni Matís verði gefnar út.

Sveinn segir vonbrigði að skýrsla um verkefnið hafi ekki verið gefin út
Fréttir 7. nóvember 2019

Sveinn segir vonbrigði að skýrsla um verkefnið hafi ekki verið gefin út

Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra hefur gefið út ákæru á hendur Sveini Margeirssyni, fyrrverandi forstjóra Matís, fyrir brot gegn lögum um slátrun og sláturafurðir. Hann segir að það séu honum vonbrigði að skýrsla, sem hafi veriði unnin um verkefnið ...

Yfirheyrslum lokið yfir Sveini og Þresti og beðið ákvörðunar um hvort ákært verði
Fréttir 27. september 2019

Yfirheyrslum lokið yfir Sveini og Þresti og beðið ákvörðunar um hvort ákært verði

Eins og fram hefur komið hér í Bændablaðinu á undan­förnum vikum voru bæði Sveinn Margeirs­son, fyrrverandi for­stjóri Matís, og Þröstur Heiðar Erlingsson, bóndi í Birkihlíð, kærðir af Matvælastofnun í nóvember á síðasta ári vegna örslátrunar­verkefnis Matís.

Skýrsla um örslátrunarverkefni Matís tilbúin til útgáfu
Fréttir 26. september 2019

Skýrsla um örslátrunarverkefni Matís tilbúin til útgáfu

Skýrsla sem unnin var um ör­slátrunar­verkefni Matís í Skaga­firði var nánast tilbúin til útgáfu síðastliðið sumar.

Bóndinn í Birkihlíð einnig kærður vegna örslátrunarinnar
Fréttir 30. ágúst 2019

Bóndinn í Birkihlíð einnig kærður vegna örslátrunarinnar

Eins og fram kom í síðasta Bændablaði var Sveinn Margeirsson, fyrirverandi forstjóri Matís, tekin til skýrslutöku hjá lögreglunni á dögunum vegna mála frá því í október á síðasta ári. Hann stýrði þá nýrri aðferð við heimaslátrun sem Matís hefur þróað – svokallaðri örslátrun – á bænum Birkihlíð í Skagafirði og seldi afurðirnar á bændamarkaði á Hofsó...

Sveinn Margeirsson í skýrslutöku hjá lögreglunni
Forstjóri Matís seldi lambakjöt af heimaslátruðu á bændamarkaði á Hofsósi
Fréttir 5. október 2018

Forstjóri Matís seldi lambakjöt af heimaslátruðu á bændamarkaði á Hofsósi

Bændur á bænum Birkihlíð í Skaga­firði slátruðu lömbum heima í síðustu viku. Slátrunin fór fram í samstarfi við Matís og var framkvæmd hennar í samræmi við verklag sem Matís hefur lagt til að gildi um örsláturhús. Sveinn Margeirsson, forstjóri Matís, seldi síðan kjötafurðir af lömbunum á bændamarkaði á Hofsósi síðastliðinn sunnudag.