Skylt efni

purusteik

Hátíð matarhefða
Matarkrókurinn 22. desember 2022

Hátíð matarhefða

Sjálft jólahaldið og undirbúningur þess er nú fram undan og aðventan nýhafin. Sjaldan fá hefðir og sérviska okkar að njóta sín betur á heimilum landsmanna en einmitt um jólin, og íhaldssemin víðast í hávegum höfð.

Purusteik og samloka með grísakjöti
Matarkrókurinn 5. nóvember 2021

Purusteik og samloka með grísakjöti

Þegar fer að líða að jólum er gott að byrja að æfa sig í því að gera stökka svínapuru. Það er svo gott sem snakk og kjötið í samlokur og í asíska einfalda rétti. Ekki skemmir fyrir að enn er til nóg af íslenskum gulrótum og káli og því tilvalið að gera kál-hrásalat.