Rekstur kúabúa fer hallandi
Þann 28. apríl sl. birti RML fyrstu niðurstöður úr rekstri kúabúa fyrir árið 2022.
Þann 28. apríl sl. birti RML fyrstu niðurstöður úr rekstri kúabúa fyrir árið 2022.
Afurðatekjur mjólkurframleiðenda mættu ekki framleiðslukostnaði mjólkur árið 2022 og borguðu kúabændur því 15,2 krónur með hverjum framleiddum lítra.
Það þekkja allir hugtökin fastur og breytilegur kostnaður en dulinn kostnaður er líklega minna þekkt hugtak.