Sala á drykkjarmjólk dregst saman
Sala á mjólkurvörum síðustu sex mánuði er yfir áætlunum. Sala á Smjöri og Smjörva helst nokkurn veginn óbreytt miðað við sama tímabil í fyrra en sala á osti hefur aukist um 2,6%.
Sala á mjólkurvörum síðustu sex mánuði er yfir áætlunum. Sala á Smjöri og Smjörva helst nokkurn veginn óbreytt miðað við sama tímabil í fyrra en sala á osti hefur aukist um 2,6%.
Sem kunnugt er sektaði Samkeppniseftirlitið Mjólkursamsöluna í byrjun júlí síðastliðnum vegna alvarlegrar misnotkunar fyrirtækisins á markaðsráðandi stöðu. Í kjölfarið bárust fréttir af mikilli söluaukningu hjá mjólkurvinnslunni Örnu í Bolungarvík í júlímánuði. Hjá Mjólkursamsölunni kannast menn ekki við að ákvörðun Samkeppniseftirlitsins hafi ...