sjálfbær matvælaframleiðsla
Líf&Starf 10. maí 2019
Gríðarlegir möguleikar og framtíðin björt
Finnbogi Magnússon, framkvæmdastjóri Jötuns Véla ehf. á Selfossi, er líka formaður Landbúnaðarklasans. Markmið Landbúnaðarklasans er að stuðla að aukinni arðsemi gegnum nýsköpun og fagmennsku í landbúnaði á Íslandi. Með verðmætari afurðum byggjum við upp arðbærar atvinnugreinar til framtíðar þar sem gæði og sjálfbærni eru höfð að leiðarljósi.
Fréttir 27. nóvember 2018
Verðum sjálfbærari í matvælaframleiðslunni!
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti setningarræðu á Matvæladaginn 25. október. Hún setti matvælaframleiðslu og -neyslu mannfólksins í samhengi við loftslagsmálin og sagði það ótækt að einum þriðja af matvælaframleiðslu heimsins væri hent.
20. desember 2024
Á kafi í hrossarækt
20. desember 2024
Særður fram úr myrkviðum aldanna
20. desember 2024
Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum
20. desember 2024
Besta gjöfin
20. desember 2024