Ekki á dagskrá að skipuleggja fleiri orkumannvirki
Engar virkjanir verða samþykktar á skipulag hjá Skeiða- og Gnúpverjahreppi fyrr en stjórnvöld setja lagalega umgerð um vindorku og skýra stefnu um staðarval.
Engar virkjanir verða samþykktar á skipulag hjá Skeiða- og Gnúpverjahreppi fyrr en stjórnvöld setja lagalega umgerð um vindorku og skýra stefnu um staðarval.
Í síðasta mánuði var skrifað undir samning um nýtingu vikurnáma í Búrfelli í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Sveitarstjóri segir samninginn tímamót.