Augun að opnast
Eftir áratuga eyðimerkurgöngu í meðhöndlun sorps á Íslandi berast nú þau tíðindi að fara eigi að taka til hendi við að „undirbyggja ákvarðanir“ um tæknilausnir, staðarval og kostnað við byggingu á 100 þúsund tonna sorporkustöð sem væntanlega verður byggð á Suðurnesjum.