Þingað um þörunga
Alþjóðleg þörungaráðstefna, Arctic Algea, verður haldin í Reykjavík 4. og 5. september.
Alþjóðleg þörungaráðstefna, Arctic Algea, verður haldin í Reykjavík 4. og 5. september.
Dagana 30-31. ágúst verður haldin ráðstefna um þörungavinnslu og þörungarækt í Hörpu. Um er að ræða fyrstu ráðstefnu sem haldin er hérlendis um þörunga og ber hún yfirskriftina Arctic Algae.
Baráttan gegn losun gróðurhúsalofttegunda hefur vart farið fram hjá mörgu mannsbarninu undanfarin ár og misseri.
Áhugi á nýtingu þörunga fer vaxandi í heiminum og eru Íslendingar þar engin undantekning. Eru smáþörungar m.a. taldir næsta bylting í fæðuframleiðslu heimsins.