Útlit fyrir sæmilega kartöfluuppskeru
Í Þykkvabænum er útlit fyrir sæmilega kartöfluuppskeru þegar á heildina er litið, ef ekki frystir á næstu vikum og bændur sleppa við kartöflumyglu.
Í Þykkvabænum er útlit fyrir sæmilega kartöfluuppskeru þegar á heildina er litið, ef ekki frystir á næstu vikum og bændur sleppa við kartöflumyglu.
Stofnandi fyrirtækisins 1000 ára sveitaþorps heitir Ársæll Markússon. Hann er Þykkbæingur að uppruna, býr þar og rekur frumkvöðlafyrirtæki sitt. Á teikniborðinu nú er að framleiða svokölluð KindaKol með margvíslega notkunarmöguleika, þar sem aðalhráefnið er sauðatað og annar vannýttur lífrænn úrgangur. Hann kynnti verkefni sitt formlega á loka...