Skylt efni

tölfræði

Sauðfé hefur fækkað um nær 40% með tilheyrandi stórminnkun beitarálags
Fréttir 26. maí 2016

Sauðfé hefur fækkað um nær 40% með tilheyrandi stórminnkun beitarálags

Miklar breytingar hafa orðið á íslenskum bústofni á síðustu 33 árum hvað fjölda dýra varðar samkvæmt nýjum tölum búnaðar­málaskrifstofu Matvæla­­stofnunar Íslands (MAST). Þannig hefur vetrarfóðruðu sauðfé fækkað um 307 þúsund, eða um 38,5%. Það þýðir að dregið hefur stórlega úr beitarálagi samfara aukinni uppgræðslu og aukningu gróðurþekju af völdu...