Skylt efni

viðarkol

Gæti aukið gæði jarðvegs til langframa
Líf og starf 15. maí 2023

Gæti aukið gæði jarðvegs til langframa

Nú er að fara af stað íslenskt rannsóknarverkefni þar sem kanna á hvort unnt sé að nota viðarkol, sem eru ein gerð lífkola, í landbúnaði hérlendis með því að plægja þau í ræktarlönd og ná þannig fram minnkaðri áburðarnotkun í jarðrækt ásamt því að bæta gæði og heilsu jarðvegsins.