Skylt efni

Vínlandssetur

Vínlandssetur opnað í Búðardal
Fréttir 28. ágúst 2020

Vínlandssetur opnað í Búðardal

Sýning um landnám norrænna manna á Grænlandi og fund Ameríku löngu fyrir daga Kristófers Kólumbusar hefur verið opnuð í Búðardal. Hún er til húsa á efri hæð í Leifs­búð, gömlu vöru- og verslunarhúsi í námunda við höfnina í Búðardal.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f