Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Hér er hópurinn sem sótti sýninguna í Essen – að ofanverðu talið frá vinstri; Þórunn Eiðsdóttir, Þorvaldur Snorrason, Rósa Ragnarsdóttir, Gunnar Bjarnason, Gísli Þorvaldsson, Hjalti Garðar Lúðvíksson, Gísli Jóhannesson, María Reykdal, Baldur Þorgeirsson og Gunnar Þorgeirsson, formaður BÍ. Að neðan, talið frá vinstri; Helgi Jóhannesson, ráðunautur hjá RML, Birgir Birgisson, Sara Hafbergsdóttir, Hafberg Þórisson, Guðrún Birna Brynjarsdóttir, starfsmaður BÍ.
Hér er hópurinn sem sótti sýninguna í Essen – að ofanverðu talið frá vinstri; Þórunn Eiðsdóttir, Þorvaldur Snorrason, Rósa Ragnarsdóttir, Gunnar Bjarnason, Gísli Þorvaldsson, Hjalti Garðar Lúðvíksson, Gísli Jóhannesson, María Reykdal, Baldur Þorgeirsson og Gunnar Þorgeirsson, formaður BÍ. Að neðan, talið frá vinstri; Helgi Jóhannesson, ráðunautur hjá RML, Birgir Birgisson, Sara Hafbergsdóttir, Hafberg Þórisson, Guðrún Birna Brynjarsdóttir, starfsmaður BÍ.
Mynd / gbb
Líf og starf 28. febrúar 2023

Allt það nýjasta

Höfundur: Guðrún Birna Brynjarsdóttir

Dagana 23.–27.janúar fór hópur garðyrkjubænda á IPM-ESSEN sýninguna í Essen í Þýskalandi til að kynna sér allt það nýjasta í heimi garðyrkjunnar.

Á sýningunni voru yfir 1.300 fyrirtæki með sýningarbása frá yfir 100 löndum og komu yfir 40.000 manns á sýninguna í ár. Voru garðyrkjubændur ánægðir með sýninguna og veitti hún innsýn inn í framtíðina og hvaða lausnir er meðal annars hægt að tileinka sér í umhverfisvænni umbúðum, tækjakosti og ræktunarefnum til að minnka kolefnislosun greinarinnar.

7 myndir:

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 15. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn er eitthvað órór þessa dagana enda einhver stífla á verkefnum í krin...

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 12. júlí 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...

Bænder
Líf og starf 12. júlí 2024

Bænder

Sumir fara á Tinder. Aðrir hafa ekki tíma í slíkt vegna anna í búskapnum. Hér, k...

Vættafundur á Eyjabökkum
Líf og starf 10. júlí 2024

Vættafundur á Eyjabökkum

Orðsins list kemur að þessu sinni frá Oddbjörgu Sigfúsdóttur.

Sumarkveðja
Líf og starf 10. júlí 2024

Sumarkveðja

Nú þegar lífið kviknar með sumrinu og golan leikur við kinn, skulum við gleðjast...

Himbrimi
Líf og starf 9. júlí 2024

Himbrimi

Himbrimi er nokkuð stór vatnafugl og er einn af einkennisfuglum íslenskra heiðav...

Sumarsveiflan 2024
Líf og starf 8. júlí 2024

Sumarsveiflan 2024

Áherslur tískunnar fara nokkuð vítt og breitt þetta árið en nú þegar er farið að...

Dugur og elja ofar öllu
Líf og starf 8. júlí 2024

Dugur og elja ofar öllu

Eitt þeirra mætu kvenfélaga sem hér á landi sitja er Kvenfélag Hringsins sem hef...