Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 mánaða.
Jón Kristófer Sigmarsson og Agnar Þór Magnússon, sem er nýr stjórnarmaður í búgreinadeild hrossabænda
Jón Kristófer Sigmarsson og Agnar Þór Magnússon, sem er nýr stjórnarmaður í búgreinadeild hrossabænda
Mynd / ghp
Líf og starf 26. febrúar 2024

Bændur ræddu málin í borginni

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Hátt í tvö hundruð bændur voru saman komnir á Hilton Reykjavík Nordica þann 12. febrúar á deildafundum búgreina hjá Bændasamtökum Íslands. Þar komu deildirnar saman og ræddu málefni sinnar búgreinar, en fundirnir eru mikilvægur vettvangur þar sem bændum gefst tækifæri til að móta baráttumál og stefnu sinnar búgreinar. Að loknum fundum sameinuðust fundargestir í kokteilboði og mættu þar allmargir þingmenn sem skeggræddu málefni landbúnaðar við bændur.

8 myndir:

Smyrill
Líf og starf 20. nóvember 2024

Smyrill

Smyrill er minnsti og jafnframt algengasti ránfuglinn á Íslandi. Hann er nokkuð ...

Róbóti í stuði
Líf og starf 19. nóvember 2024

Róbóti í stuði

Róbótar Internetsins verða betri og betri í bridds. Þeir eru reyndar oft slakir ...

Förum okkur hægar
Líf og starf 18. nóvember 2024

Förum okkur hægar

Mikið hefur verið fjallað um „fast fashion“ eða hraðtísku í fjölmiðlum sl. ár, þ...

Íslandsmót skákfélaga
Líf og starf 15. nóvember 2024

Íslandsmót skákfélaga

Árlega eru haldin tvö mjög fjölmenn skákmót á Íslandi, Íslandsmót skákfélaga og ...

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók
Líf og starf 13. nóvember 2024

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók

Út er komin ljósmyndabókin Á slóðum íslenskra hreindýra í fylgd með Skarphéðni G...

Nautaskankar
Líf og starf 13. nóvember 2024

Nautaskankar

Þverskornir nautaskankar, oft ranglega merktir sem Osso Buco, eru ekki oft í hil...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 11. nóvember 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn hefur sjaldan verið óþreyjufyllri en þarf að hægja á sér ef vel á að...

Metnaðarfullt umhverfi
Líf og starf 8. nóvember 2024

Metnaðarfullt umhverfi

Lífið á garðyrkjustöðinni Espiflöt í Reykholti er litríkt. Næstu daga geta lesen...