Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Jón Kristófer Sigmarsson og Agnar Þór Magnússon, sem er nýr stjórnarmaður í búgreinadeild hrossabænda
Jón Kristófer Sigmarsson og Agnar Þór Magnússon, sem er nýr stjórnarmaður í búgreinadeild hrossabænda
Mynd / ghp
Líf og starf 26. febrúar 2024

Bændur ræddu málin í borginni

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Hátt í tvö hundruð bændur voru saman komnir á Hilton Reykjavík Nordica þann 12. febrúar á deildafundum búgreina hjá Bændasamtökum Íslands. Þar komu deildirnar saman og ræddu málefni sinnar búgreinar, en fundirnir eru mikilvægur vettvangur þar sem bændum gefst tækifæri til að móta baráttumál og stefnu sinnar búgreinar. Að loknum fundum sameinuðust fundargestir í kokteilboði og mættu þar allmargir þingmenn sem skeggræddu málefni landbúnaðar við bændur.

8 myndir:

Bæjarnöfn á ská og skjön
Líf og starf 11. apríl 2025

Bæjarnöfn á ská og skjön

Nöfn íslenskra bæja og býla til sveita eru fjölskrúðug, svo ekki sé dýpra í árin...

Prjónavetri lýkur
Líf og starf 10. apríl 2025

Prjónavetri lýkur

Íslenskur prjónaiðnaður hættir aldrei að vera móðins enda hefur Listasafn Sigurj...

Falleg sumarpeysa
Líf og starf 9. apríl 2025

Falleg sumarpeysa

Falleg peysa fyrir sumarið, prjónuð úr DROPS Muskat eða DROPS Belle sem er á 30%...

Bændablaðið á Suðurskautinu
Líf og starf 8. apríl 2025

Bændablaðið á Suðurskautinu

Hjörleifur Jóhannesson flugstjóri greip Bændablaðið með sér á Suðurskautslandið ...

Búvörusýning í Reykjavík
Líf og starf 8. apríl 2025

Búvörusýning í Reykjavík

Snemma árs 1984 hófst samstarf mjólkurdagsnefndar og markaðsnefndar landbúnaðari...

Dropinn holar steininn
Líf og starf 7. apríl 2025

Dropinn holar steininn

Eins og áður hefur komið fram er tískuiðnaðurinn mikill skaðvaldur náttúrunnar. ...

Alþjóðlegt skákmót í Mývatnssveit
Líf og starf 3. apríl 2025

Alþjóðlegt skákmót í Mývatnssveit

Helgina 15.-16. mars fór fram alþjóðlegt skákmót í félagsheimilinu Skjólbrekku í...

Kvöldmatur á korteri með íslensku lambakjöti
Líf og starf 2. apríl 2025

Kvöldmatur á korteri með íslensku lambakjöti

Matreiðslukeppni fyrir áhugakokka var haldin á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. m...