Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Beinajarl krýndur
Mynd / Sólveig Kolbrún Pálsdóttir
Líf og starf 8. mars 2023

Beinajarl krýndur

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Gradualekór Langholtskirkju hélt upp á kjötsúpuhátíð sunnudaginn 12. febrúar síðastliðinn.

Þar söng kórinn nokkur lög og bauð upp á kjötsúpu, en aðalatriðið var keppni í beinanagi þar sem sigurvegarinn fékk nafnbótina beinajarl. Fyrrum kórstjóri Graduale- kórsins, Jón Stefánsson, stóð fyrir Beinjarlskeppninni á árum áður og er verið að endurvekja gamla hefð. Kórinn er skipaður stúlkum tólf ára og eldri og er stjórnað af Sunnu Karenu Einarsdóttur.

Eitt helsta markmiðið með þessum viðburði er að safna fé fyrir ferðalagi á kóramót í Þýskalandi næsta haust. Fjáröflunin mun halda áfram næstu mánuði og vikur með áframhaldandi tónleikahaldi og öðrum viðburðum.

Gradualekórinn klár með kjötsúpuna.

Nauðsyn samvinnu
Líf og starf 17. mars 2025

Nauðsyn samvinnu

Árið 2025 ýtir úr vör þungum róðri tískuiðnaðarins þar sem nýsköpun og sjálfbærn...

Úr sveit á sigurbraut
Líf og starf 17. mars 2025

Úr sveit á sigurbraut

Systkinin Árný Helga og Stefán Þór Birkisbörn voru meðal keppenda á Vetrarólympí...

Fjölnir Íslandsmeistari skákfélaga 2025
Líf og starf 17. mars 2025

Fjölnir Íslandsmeistari skákfélaga 2025

Íslandsmóti skákfélaga lauk um liðna helgi í Reykjavík. Skákdeild Fjölnis varð Í...

Nýir Íslandsmeistarar
Líf og starf 14. mars 2025

Nýir Íslandsmeistarar

Landsliðsmennirnir Sigurbjörn Haraldsson og Magnús Magnússon urðu Íslandsmeistar...

Góður í dreifbýli og borg
Líf og starf 13. mars 2025

Góður í dreifbýli og borg

Bændablaðið fékk til prufu nýjan rafmagnsbíl af gerðinni Polestar 3. Þessi bílat...

Ljóðskáld á tíræðisaldri
Líf og starf 12. mars 2025

Ljóðskáld á tíræðisaldri

Ásmundur Magnús Hagalínsson hefur gefið út sína fyrstu ljóðabók, en hann er nýor...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 10. mars 2025

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn kemur sterkur inn í næstu vikur. Hann þarf að nýta krafta sína vel o...

Nýburagjafir vekja lukku
Líf og starf 5. mars 2025

Nýburagjafir vekja lukku

Nokkur sveitarfélög halda uppi þeirri skemmtilegu hefð að gefa nýburum ársins í ...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f