Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 mánaða.
Geitur til gleði og nytja
Líf og starf 10. júní 2024

Geitur til gleði og nytja

Höfundur: Steinunn Ásmundsdóttir

Á Lynghóli í Skriðdal er myndarbýli með um 350 fjár, 80 geitum og 60 nautum. Þegar Bændablaðið bar að garði voru þau Þorbjörg Ásbjörnsdóttir og Guðni Þórðarson, bændur á Lynghóli, í geitfjárhúsunum að stumra yfir ungviðinu. Gefa þurfti kiðum pela og gefa á garðann eins og gengur. Þau áætla að framleiða ost, skyr og jógúrt úr um 5.000 lítrum geitamjólkur þetta árið, eru með um 50 huðnur í mjöltum og eru mögulega einu framleiðendur geitarskyrs í heiminum. Nú eru þrjár litlar mjólkurvinnslur á Fljótsdalshéraði, hver með sína tegund mjólkur: Geitagott, Sauðagull og Fjóshornið.

9 myndir:

Staða harmonikunnar sterk
Líf og starf 30. desember 2024

Staða harmonikunnar sterk

Félag harmonikuunnenda í Reykjavík heldur úti starfi fyrir harmonikuunnendur, sa...

Nýr heimsmeistari í skák
Líf og starf 30. desember 2024

Nýr heimsmeistari í skák

Nýr heimsmeistari í skák var krýndur 12. desember síðastliðinn. Hann heitir Domm...

Ungfrúr Snæfells- og Hnappadalssýslu
Líf og starf 27. desember 2024

Ungfrúr Snæfells- og Hnappadalssýslu

Á seinni hluta nítjándu aldar hófu kvenfélög að stinga upp kolllinum hérlendis, ...

Jólin komu snemma fyrir norðan
Líf og starf 27. desember 2024

Jólin komu snemma fyrir norðan

Það mátti greina spennu og tilhlökkun í augum Þingeyings sem óðamála sagði umsjó...

Sinn er siður í landi hverju
Líf og starf 27. desember 2024

Sinn er siður í landi hverju

Líkt og Íslendingar eiga Grænlendingar og Færeyingar sér sterkar jólahefðir sem ...

Ár umbreytinga og innsæis
Líf og starf 27. desember 2024

Ár umbreytinga og innsæis

Eins og siður er kastaði völva Bændablaðsins beinum sínum og opnaði fyrir flæði ...

Hvað er í jólamatinn og af hverju?
Líf og starf 23. desember 2024

Hvað er í jólamatinn og af hverju?

Spurning dagsins: Hvað er í jólamatinn og af hverju?

Besta gjöfin
Líf og starf 20. desember 2024

Besta gjöfin

Í jólabókaflóðinu sem nú stendur sem hæst kennir ýmissa grasa. Þar innan um stin...