Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Guðríður, ásamt tveimur ráðherrum úr ríkisstjórninni á sumardeginum fyrsta á Reykjum á síðasta ári þegar þeir voru leystir út með íslensku grænmeti og blómum. Guðríður segir að það sé verið að skoða það að hafa opið hús í skólanum í sumar.
Guðríður, ásamt tveimur ráðherrum úr ríkisstjórninni á sumardeginum fyrsta á Reykjum á síðasta ári þegar þeir voru leystir út með íslensku grænmeti og blómum. Guðríður segir að það sé verið að skoða það að hafa opið hús í skólanum í sumar.
Mynd / MHH
Líf og starf 6. apríl 2020

Hátíðahöldum á sumardaginn fyrsta aflýst

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

„Já, við erum búin að aflýsa öllu hjá okkur og það verður ekki opið hús á sumardaginn fyrsta í Garðyrkjuskólanum í ár, því miður, ástandið er þannig í þjóðfélaginu eins og allir vita,“ segir Guðríður Helgadóttir, staðarhaldari í Garðyrkjuskóla Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi.

Opna húsið hefur alltaf notið mikilla vinsælda og mörg þúsund manns hafa heimsótt skólann á sumardaginn fyrsta í gegnum árin en í ár, fimmtudaginn 23. apríl, þarf fólk að finna sér eitthvað annað skemmtilegt til að gera. 

Smyrill
Líf og starf 20. nóvember 2024

Smyrill

Smyrill er minnsti og jafnframt algengasti ránfuglinn á Íslandi. Hann er nokkuð ...

Róbóti í stuði
Líf og starf 19. nóvember 2024

Róbóti í stuði

Róbótar Internetsins verða betri og betri í bridds. Þeir eru reyndar oft slakir ...

Förum okkur hægar
Líf og starf 18. nóvember 2024

Förum okkur hægar

Mikið hefur verið fjallað um „fast fashion“ eða hraðtísku í fjölmiðlum sl. ár, þ...

Íslandsmót skákfélaga
Líf og starf 15. nóvember 2024

Íslandsmót skákfélaga

Árlega eru haldin tvö mjög fjölmenn skákmót á Íslandi, Íslandsmót skákfélaga og ...

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók
Líf og starf 13. nóvember 2024

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók

Út er komin ljósmyndabókin Á slóðum íslenskra hreindýra í fylgd með Skarphéðni G...

Nautaskankar
Líf og starf 13. nóvember 2024

Nautaskankar

Þverskornir nautaskankar, oft ranglega merktir sem Osso Buco, eru ekki oft í hil...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 11. nóvember 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn hefur sjaldan verið óþreyjufyllri en þarf að hægja á sér ef vel á að...

Metnaðarfullt umhverfi
Líf og starf 8. nóvember 2024

Metnaðarfullt umhverfi

Lífið á garðyrkjustöðinni Espiflöt í Reykholti er litríkt. Næstu daga geta lesen...