Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Guðríður, ásamt tveimur ráðherrum úr ríkisstjórninni á sumardeginum fyrsta á Reykjum á síðasta ári þegar þeir voru leystir út með íslensku grænmeti og blómum. Guðríður segir að það sé verið að skoða það að hafa opið hús í skólanum í sumar.
Guðríður, ásamt tveimur ráðherrum úr ríkisstjórninni á sumardeginum fyrsta á Reykjum á síðasta ári þegar þeir voru leystir út með íslensku grænmeti og blómum. Guðríður segir að það sé verið að skoða það að hafa opið hús í skólanum í sumar.
Mynd / MHH
Líf og starf 6. apríl 2020

Hátíðahöldum á sumardaginn fyrsta aflýst

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

„Já, við erum búin að aflýsa öllu hjá okkur og það verður ekki opið hús á sumardaginn fyrsta í Garðyrkjuskólanum í ár, því miður, ástandið er þannig í þjóðfélaginu eins og allir vita,“ segir Guðríður Helgadóttir, staðarhaldari í Garðyrkjuskóla Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi.

Opna húsið hefur alltaf notið mikilla vinsælda og mörg þúsund manns hafa heimsótt skólann á sumardaginn fyrsta í gegnum árin en í ár, fimmtudaginn 23. apríl, þarf fólk að finna sér eitthvað annað skemmtilegt til að gera. 

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 15. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn er eitthvað órór þessa dagana enda einhver stífla á verkefnum í krin...

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 12. júlí 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...

Bænder
Líf og starf 12. júlí 2024

Bænder

Sumir fara á Tinder. Aðrir hafa ekki tíma í slíkt vegna anna í búskapnum. Hér, k...

Vættafundur á Eyjabökkum
Líf og starf 10. júlí 2024

Vættafundur á Eyjabökkum

Orðsins list kemur að þessu sinni frá Oddbjörgu Sigfúsdóttur.

Sumarkveðja
Líf og starf 10. júlí 2024

Sumarkveðja

Nú þegar lífið kviknar með sumrinu og golan leikur við kinn, skulum við gleðjast...

Himbrimi
Líf og starf 9. júlí 2024

Himbrimi

Himbrimi er nokkuð stór vatnafugl og er einn af einkennisfuglum íslenskra heiðav...

Sumarsveiflan 2024
Líf og starf 8. júlí 2024

Sumarsveiflan 2024

Áherslur tískunnar fara nokkuð vítt og breitt þetta árið en nú þegar er farið að...

Dugur og elja ofar öllu
Líf og starf 8. júlí 2024

Dugur og elja ofar öllu

Eitt þeirra mætu kvenfélaga sem hér á landi sitja er Kvenfélag Hringsins sem hef...