Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 mánaða.
Kindur og lömb við Siglunes í Siglufirði
Mynd / Halldór Gunnar Hálfdánarson
Líf og starf 6. febrúar 2024

Kindur og lömb við Siglunes í Siglufirði

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Halldór Gunnar Hálfdánarson, bóndi á Molastöðum í Fljótum, tók þessa mynd með dróna í byrjun janúar. Þarna er unnið að því að handsama kind og lömb hennar við Siglunes í Siglufirði, en hún hafði ekki látið ná sér fram að þessu. Ætlunin var að dróninn myndi stugga við kindunum en þær létu ekki segjast og þurfti gangnamaður á snjóbroddum að sækja þær. Í víkinni vinstra megin á myndinni sést skipið Örkin sem að lokum flutti ærnar til Siglufjarðar. 

Smyrill
Líf og starf 20. nóvember 2024

Smyrill

Smyrill er minnsti og jafnframt algengasti ránfuglinn á Íslandi. Hann er nokkuð ...

Róbóti í stuði
Líf og starf 19. nóvember 2024

Róbóti í stuði

Róbótar Internetsins verða betri og betri í bridds. Þeir eru reyndar oft slakir ...

Förum okkur hægar
Líf og starf 18. nóvember 2024

Förum okkur hægar

Mikið hefur verið fjallað um „fast fashion“ eða hraðtísku í fjölmiðlum sl. ár, þ...

Íslandsmót skákfélaga
Líf og starf 15. nóvember 2024

Íslandsmót skákfélaga

Árlega eru haldin tvö mjög fjölmenn skákmót á Íslandi, Íslandsmót skákfélaga og ...

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók
Líf og starf 13. nóvember 2024

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók

Út er komin ljósmyndabókin Á slóðum íslenskra hreindýra í fylgd með Skarphéðni G...

Nautaskankar
Líf og starf 13. nóvember 2024

Nautaskankar

Þverskornir nautaskankar, oft ranglega merktir sem Osso Buco, eru ekki oft í hil...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 11. nóvember 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn hefur sjaldan verið óþreyjufyllri en þarf að hægja á sér ef vel á að...

Metnaðarfullt umhverfi
Líf og starf 8. nóvember 2024

Metnaðarfullt umhverfi

Lífið á garðyrkjustöðinni Espiflöt í Reykholti er litríkt. Næstu daga geta lesen...