Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Sumir voru ekkert að nenna að draga féð í dilkana heldur héldu á lömbunum til að flýta fyrir.
Sumir voru ekkert að nenna að draga féð í dilkana heldur héldu á lömbunum til að flýta fyrir.
Mynd / MHH
Líf og starf 21. september 2018

Reykjaréttir á Skeiðum

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Réttað var í Reykjaréttum í Skeiða- og Gnúpverjahreppi laugardaginn 15. september í frábæru veðri. 
 
Mikill mannfjöldi var í réttunum og stemningin góð. Á milli sex þúsund og fimm hundruð og sjö þúsund fjár voru í réttunum. 
Graham Whaite  frá Skotlandi mætti í skotapilsi í réttirnar og hjálpaði bændum við að draga. Hann var í heimsókn á Íslandi í nokkra daga þar sem hann kynnti sér m.a. starfsemina í Þingborg í Flóa hjá prjónakonunum.

8 myndir:

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 25. nóvember 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn gæti átt von á þrálátum veikindum. Hann ætti að gæta vel að sjálfum ...

Smyrill
Líf og starf 20. nóvember 2024

Smyrill

Smyrill er minnsti og jafnframt algengasti ránfuglinn á Íslandi. Hann er nokkuð ...

Róbóti í stuði
Líf og starf 19. nóvember 2024

Róbóti í stuði

Róbótar Internetsins verða betri og betri í bridds. Þeir eru reyndar oft slakir ...

Förum okkur hægar
Líf og starf 18. nóvember 2024

Förum okkur hægar

Mikið hefur verið fjallað um „fast fashion“ eða hraðtísku í fjölmiðlum sl. ár, þ...

Íslandsmót skákfélaga
Líf og starf 15. nóvember 2024

Íslandsmót skákfélaga

Árlega eru haldin tvö mjög fjölmenn skákmót á Íslandi, Íslandsmót skákfélaga og ...

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók
Líf og starf 13. nóvember 2024

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók

Út er komin ljósmyndabókin Á slóðum íslenskra hreindýra í fylgd með Skarphéðni G...

Nautaskankar
Líf og starf 13. nóvember 2024

Nautaskankar

Þverskornir nautaskankar, oft ranglega merktir sem Osso Buco, eru ekki oft í hil...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 11. nóvember 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn hefur sjaldan verið óþreyjufyllri en þarf að hægja á sér ef vel á að...