Vetrarríki
Landsmenn hafa ekki farið varhluta af fannfergi undanfarnar vikur. Bændur eru líklega ein af þeim stéttum sem verða fyrir hvað mestum áhrifum af vonskuveðri – því ekki er hægt að slá búverkum á frest. Hér eru nokkrar myndir sem teknar voru í sveitum landsins á síðustu vikum.