Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 mánaða.
„Við vorum ekki Akureyringar“
Líf og starf 6. september 2024

„Við vorum ekki Akureyringar“

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Rit Sögufélags Eyfirðinga, Súlur, er komið út og færir fjölbreytt efni að venju að því er fram kemur í tilkynningu frá útgefendum.

„Kristín Aðalsteinsdóttir ræðir við Ásu Marinósdóttur ljósmóður þar sem margt fróðlegt og skemmtilegt ber á góma. Aðalbjörg Bragadóttir fjallar um hið ástsæla ljóðskáld Kristján frá Djúpalæk og Sigfús Jónsson lítur til baka á tíma sinn sem bæjarstjóri Akureyringa.

Viðtal Kristínar M. Jóhannsdóttur við þrjá Þorpara varpar afar athyglisverðu ljósi á lífið norðan ár þegar Glerárþorp var í mótun en lengi vel áttu Þorparar undir högg að sækja hjá Akureyringum. Er þá fátt eitt talið af því sem Súlur færa okkur að þessu sinni,“ segir í tilkynningu ritnefndar hins norðlenska tímarits.

Hægt er að gerast áskrifandi að Súlum í síma 863-75299 – eða gegnum netfangið jhs@bugardur.is.

Smyrill
Líf og starf 20. nóvember 2024

Smyrill

Smyrill er minnsti og jafnframt algengasti ránfuglinn á Íslandi. Hann er nokkuð ...

Róbóti í stuði
Líf og starf 19. nóvember 2024

Róbóti í stuði

Róbótar Internetsins verða betri og betri í bridds. Þeir eru reyndar oft slakir ...

Förum okkur hægar
Líf og starf 18. nóvember 2024

Förum okkur hægar

Mikið hefur verið fjallað um „fast fashion“ eða hraðtísku í fjölmiðlum sl. ár, þ...

Íslandsmót skákfélaga
Líf og starf 15. nóvember 2024

Íslandsmót skákfélaga

Árlega eru haldin tvö mjög fjölmenn skákmót á Íslandi, Íslandsmót skákfélaga og ...

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók
Líf og starf 13. nóvember 2024

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók

Út er komin ljósmyndabókin Á slóðum íslenskra hreindýra í fylgd með Skarphéðni G...

Nautaskankar
Líf og starf 13. nóvember 2024

Nautaskankar

Þverskornir nautaskankar, oft ranglega merktir sem Osso Buco, eru ekki oft í hil...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 11. nóvember 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn hefur sjaldan verið óþreyjufyllri en þarf að hægja á sér ef vel á að...

Metnaðarfullt umhverfi
Líf og starf 8. nóvember 2024

Metnaðarfullt umhverfi

Lífið á garðyrkjustöðinni Espiflöt í Reykholti er litríkt. Næstu daga geta lesen...